UM CAT-KASSANN
CAT-kassinn var upphaflega þróaður í Danmörku með börn og ungmenni á einhverfurófi í huga, og í meira en tíu ár hefur aðlaðandi útlit hans stuðlað að gagnkvæmum samskiptum, bættum sjálfsskilningi og betri samskiptahæfni notenda.
Reynslan af notkun CAT-kassans hefur leitt í ljós að hann er mikilvægt hjálpartæki þegar unnið er með félagsleg samskipti, bæði í sérkennslu og almennri kennslu. Á Norðurlöndum er CAT-kassinn notaður í leik- og grunnskólum, í sérkennslu, á sambýlum og dagþjónustu og einnig þjónustu við geðfatlaða.
Sálfræðingar nota CAT-kassann í hugrænni atferlismeðferð með börnum, ungmennum og fullorðnum. Aðferðin hentar vel einstaklingum með raskanir á einhverfurófi, athyglisbrest, þráhyggju, hegðunar- og tilfinningavanda og svipaðan vanda.
CAT-kassinn er sjónrænt skipulag sem hægt er nota til að skýra út, auka sjálfsvitund, ræða um persónulega reynslu og ekki síst til að finna nýjar og hentugri aðferðir til samskipta og til að tjá hugsanir og tilfinningar. Kassinn er bæði til í prentútgáfu og sem app, á níu mismunandi tungumálum.
NÁMSKEIÐ
Um Okkur
- Annette Møller Nielsen Sálfræðingur
- Kirsten Callesen Sálfræðingur
- Michael Ellermann Sálfræðingur
- Tony Attwood Sálfræðingur
- Jørgen & Lis Prenthönnuðir
kt: 28100981.
Heimilisfang: c/o Avnsbjergvej 50, 4174 Jystrup
sími: (+45) 3052 8769.
netfang: [email protected]
CAT kassar á Norðurlandamálum koma frá, Einhverfumiðstöð Storstrøm
Tengiliður
-
Einhverfuráðgjöfin ÁS
Einholti 10, íbúð 402
105 Reykjavík
Island
www.einhverfuradgjof.isFb: ÁS Einhverfuráðgjöf
Ásgerður Ólafsdóttir, [email protected]
sími 0049 151 6760 8605
Sigrún Hjartardóttir, [email protected]
sími (00354) 6981805 -
Annette Møller Nielsen
AutismeMidt
[email protected]Kirsten Callesen
Psykologisk Ressource Center
[email protected]Michael Ellermann
Psykolog
[email protected] -
Ove Jennesäter
Lära
073-512 66 72
[email protected] -
Annette Møller Nielsen
AutismeMidt
[email protected] -
Liisa Metsola:
Keskuspusiton ammattiopisto
Tenholantie 10
00280 Helsinki
Tel.: 09-47482661
-
La Favelliana Milano
Contatto: Dario Varisco - [email protected] - Mob. 338 5439641
Acquisto versione italiana: www.logopedia.comCorsi:
CuoreMenteLab Impresa Sociale s.r.l.
Via dei prati fiscali 201, Roma
Formatori: Davide Moscone e David Vagni
Elenco Corsi: www.ciorementelab.it/catkit/
Email: [email protected] -
Asperger Aide France
Maison Hans Asperger
132bis rue Etienne Dolet
94 140 Alfortville
France
http://aspergeraide.com
Téléphone (+33) 06 83 50 35 74 -
Bookstore From A Village
Telefon (+81) 0952-60-5757
FAX (+81) 0952-60-5756
[email protected]
http://www.from-a-village.com -
Annette Møller Nielsen
AutismeMidt
[email protected]